Má taka hreistursýni þó laxi sé sleppt

Verulega hefur dregið úr að veiðimenn taki hreistursýni og komi til Hafrannsóknastofnunar, eftir að veiða og sleppa varð allsráðandi. Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri hjá stofnuninni segir í lagi að taka slíkt sýni ef það er gert með réttum hætti, þó að laxi sé sleppt.

mbl.is – Veiði · Lesa meira