Verulega hefur dregið úr að veiðimenn taki hreistursýni og komi til Hafrannsóknastofnunar, eftir að veiða og sleppa varð allsráðandi. Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri hjá stofnuninni segir í lagi að taka slíkt sýni ef það er gert með réttum hætti, þó að laxi sé sleppt.
mbl.is – Veiði · Lesa meira