Maðkaopnanir gáfu yfir 800 laxa

Maðkaopnanir í Rangánum, bæði ytri og eystri gáfu ríflega átta hundruð laxa. 435 var landað í Ytri-Rangá, síðustu viku og í Eystri-Rangá komu 380 laxar á land. Báðar árnar opnuðu fyrir blandað agn um mánaðamótin.

Ljósmynd/Einar Falur Ingólfsson
mbl.is – Veiði · Lesa meira