„Mældi hann þrjátíu sinnum – er 99,4“

Fyrsti laxinn sem vitað er um úr Sandá í Þjórsárdal kom á land í dag. Það var Dagur Árni Guðmundsson sem setti í hann og landaði á klettinum fyrir neðan göngubrúna. Fiskurinn tók skærgrænan chartruse Sunray.

Ljósmynd/DÁG

mbl.is – Veiði · Lesa meira