Mikil umferð af laxi á ósasvæði Norðurár

Miklar áhyggjur hafa verið meðal veiðimanna að sumarið í sumar yrði enn eitt lélega veiðisumarið. Hins vegar eru jákvæð teikn á lofti. Sigurður Pétursson, einn af landeigendum Strauma, sem er hluti af ósasvæði Norðurár, var að ljúka þar veiðum í hádeginu.

Ljósmynd/SP
mbl.is – Veiði · Lesa meira