Misjafnt gengi í stóru laxveiðiánum

Ytri-Rangá er komin yfir þrjú þúsund laxa, þó svo að síðasta vika hafi verið fremur róleg og veiddust um 140 laxar í henni. Eystri gaf innan við níutíu laxa í síðustu viku og á enn eftir ríflega hundrað laxa til að ná að komast yfir þrjú þúsund.

Ljósmynd/Bjarki Már Viðarsson
mbl.is – Veiði · Lesa meira