Missti stórlaxinn en náði honum samt

Veiðin á norðausturhorni landsins í sumar hefur verið afar róleg. En í slíkum árum verða samt alltaf til minningar sem gleymast ekki. Sölustjóri Strengs, eða Six River Project eins og félagið heitir í dag, átti slíkt augnablik í síðustu viku.

Ljósmynd/KIG
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Miðfjarðará í Bakkafirði