Mun betri byrjun í Kjósinni en í fyrra

Það er stór opnunardagur í dag í laxveiðinni. Veiði hófst í morgun í Miðfjarðará, Laxá í Kjós, Eystri – Rangá og Hítará. Byrjum á Miðfirðinum. Fyrsti laxinn þar kom á land eftir örfáar mínútur og var það í sjálfri Miðfjarðaránni í veiðistaðnum Horni. Dæmigerður tveggja ára lax 82 sentímetrar.

Ljósmynd/HE

mbl.is – Veiði · Lesa meira