Mýgrútur af maríulöxum og nokkrir stórir

Það líður senn að lokum veiðitímans þó svo að enn sé haustveiði víða í gangi og sjóbirtingur á góðu skriði. En við ætlum að byrja að gera upp sumarið 2021 sem mun ekki fara í sögubækurnar fyrir að vera gott laxveiðisumar.

Ljósmynd/KSH 
mbl.is – Veiði · Lesa meira