Netauppkaupin eru að virka á vatnasvæðinu

Byrjunin í Stóru – Laxá hefur verið vonum framar. Veiði hófst á efra svæðinu þann 24. og neðra svæðið opnaði þann 27. Í gærkvöldi var Stóra – Laxá búin að gefa samtals 54 laxa. Það er mögnuð opnun og með því besta sem sést hefur það sem af er sumri og einnig með því besta sem menn muna í byrjun tímabils í Stóru.

Ljósmynd/ÞS

mbl.is – Veiði · Lesa meira