Norðmenn óttaslegnir vegna næsta sumars

Veiðiáhugafólk og margvíslegir sérfræðingar, bæði á sviði fiskifræði og umhverfismála óttast það versta í nyrstu héruðum Noregs, næsta sumar. Hnúðlax gengur í síauknum mæli í norsku árnar.

Nú óttast Norðmenn það versta á næsta ári. Ljósmynd/Kenneth Stalsett

mbl.is – Veiði · Lesa meira