Nýr leigutaki hefur tekið við Hallá á Skagaströnd. Fyrirtækið Fly fishing in Iceland sem Guðmundur Atli Ásgeirsson rekur, hefur undirritað fimm ára leigusamning um ána.
Frá Hallá, sem er í nágrenni Skagastrandar. Nú hefur ný leigutaki samið um fimm ára leigu á þessari tveggja stanga á. Ljósmynd/Lax-á
mbl.is – Veiði · Lesa meira