Nýr leigutaki tekur við Breiðdalsá

Ripp Sporting hefur undirritað tíu ára leigusamning við veiðifélag Breiðdalsár. Félagið tekur við ánni á næsta ári en Strengir ehf, félag Þrastar Elliðasonar er með Breiðdalsá á leigu í sumar.

Ljósmynd/Strengir

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Breiðdalsá