Önnur risahrygnan á nokkrum dögum

Húseyjarkvísl gaf hundraðkall í fyrradag. Þar var að verki Ásrún Ósk Bragadóttir. Hún og maðurinn hennar voru stödd í Klapparhyl á sunnudag. „Maðurinn minn var búinn að fara eitt rennsli yfir hylinn og ég fór svo á eftir honum. Þetta var mjög fullorðinsleg taka.

Ljósmynd/Ástþór Reynir Guðmundsson

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Húseyjarkvísl