Ratcliffe er svartsýnn á stöðu laxins

„Tölurnar sýna að við munum tapa laxinum,“ sagði Dr. Peter S. Williams, stjórnandi alþjóðlegs málþings Six Rivers Project um framtíð laxastofnanna í Atlantshafi sem lauk í Reykjavík í dag, þegar hann tók saman helstu niðurstöður í framsögum vísndamanna sem tóku þátt.

Ljósmynd/EFI
mbl.is – Veiði · Lesa meira