Sá stærsti úr Miðfirði í sumar

Róbert Grímur Grímsson kom í fyrsta skipti í Miðfjarðará í því holli sem nú er við veiðar. Hann átti Austurá efri og hafði frétt af stórlaxi sem var að velta sér neðan við Skárastaðabrú. Hann lagði áherslu á veiðistaðinn og fljótlega velti fiskur sér á fluguna en það var ekki alvöru samband og sá fór af.

Ljósmynd/RGG
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Miðfjarðará í Miðfirði