Síðsumarsárnar taka misvel við sér

Þær ár sem síðastar fara í gang í laxveiðinni eru sunnlensku árnar, Affall, Þverá, Skógá og Vatnsá. Veiði í þessum ám byggir alfarið á sleppingum seiða. Vissulega eiga þær misjöfnu gengi að fagna.

Ljósmynd/BJG

mbl.is – Veiði · Lesa meira