Það var góð veiði á veðurbörðum veiðimönnum í opnunarhollinu í Norðurá í morgun. Minnsti fiskurinn sem veiddist er líklegast sá sem gleður mest. Smálax veiddist á Stokkhylsbroti og mældist hann sextíu sentímetrar.
Smálax á opnunardegi. Dagur Elí Svendsen með sextíu sentímetra smálax af sínum heimavelli, Stokkhylsbroti. Ljósmynd/Ingvar Svendsen
mbl.is – Veiði · Lesa meira