Smálaxinn er mættur á Vesturlandi

Smálaxinn er víða farinn að ganga af nokkrum krafti í ár á Vesturlandi. Þetta er hefðbundinn tími fyrir hann og veiðitölur í mörgum ám eru að taka kipp núna. Nú eiga að fara í hönd bestu vikurnar í Borgarfjarðaránum.

Ljósmynd/SEI

mbl.is – Veiði · Lesa meira