Smálaxinn stendur of vel undir nafni

Margir gældu við þá von að veiðisumarið 2022 yrði gott smálaxaár. Nú er að koma í ljós að þær væntingar ganga ekki eftir. Það er víða meira af smálaxi en í fyrra en langt frá því sem vonast var eftir. Þá vekur líka athygli að í öllum ám hafa verið að veiðast afar smáir smálaxar.

Ljósmynd/Six Rivers Project

mbl.is – Veiði · Lesa meira