Sogið að nálgast hundrað laxa

Sogið er búið að gefa tæplega hundrað laxa í sumar. Það hefur verið erfitt að fá heildartölu úr ánni þar sem svæðin hafa verið í sölu og umsjón óskyldra aðila. En í gær fengum við tölur af öllum svæðum og miðast þær við hádegi 19 júlí.

Ljósmynd/Frontiers 
mbl.is – Veiði · Lesa meira