Sömu staðir gefa best hálfri öld síðar

Sumarið 1967 var mjög góð veiði í Kjarrá. Samtals voru færðir til bókar 835 laxar. Síðasta sumar var einnig mjög gott í ánni en samtals skiluðu Þverá og Kjarará 2239 löxum. Þegar borin er saman veiði á bestu stöðum í Kjarará þá og nú sést að þeir halda flestir sínu.

Tóti tönn með lax úr Kjarará á opnunardegi sumarið 2021. Þessi veiddist í Efri – Johnson, eða Johnstone eins og hann var kallaður. Ljósmynd/IÁ

mbl.is – Veiði · Lesa meira