Staða villta laxins í Norður–Atlantshafi er orðin afar ískyggileg. Veiðitölur tala þar sínu máli. Síðasta ár var það næst lélegasta á Íslandi þegar horft er aftur til ársins 1974, frá því að farið var að halda skipulega utan um veiðiskráningu.
Ævintýramaðurinn Árni Baldursson við Dee í Skotlandi, 2019. Hann er við veiðar þessa dagana í Dee og er enn fisklaus eftir tæpa viku. Ljósmynd/Árni Baldursson
mbl.is – Veiði · Lesa meira