Stærstu laxar sem veiðst hafa á Íslandi

Í nýútkominni bók Steinars J. Lúðvíkssonar, Drottning norðursins, um Laxá í Aðaldal er merkilegur kafli um stærstu laxa sem veiðst hafa á Íslandi. Margar sögur eru á reiki um þessa allra stærstu fiska en hér hefur Steinar J. tekið saman þessar sögur og þær staðreyndir sem eru þekktar.

Stærsti lax sem veiddist á Íslandi sumarið 2020. Hann mældist 108 sentímetrar og það var Ingólfur Davíð Sigurðsson sem veiddi hann í Vatnsdalsá. Ljósmynd/Aðsend

mbl.is – Veiði · Lesa meira