Stefnir í fjórða slaka laxveiðisumarið

Nú eru línur að skýrast í laxveiðinni. Stefnir í fjórða árið í röð þar sem veiði flokkast sem fremur dræm. Farið er að hægja á veiðinni í Borgarfirði enda göngur þar að mestu afstaðnar. Allar Borgafjarðarárnar eru með minni veiði en í síðustu viku.

Ljósmynd/Skúli Kristinsson leiðsögumaður með lax úr Störu Laxá, HE

mbl.is – Veiði · Lesa meira