Stóra: Tvö ný veiðihús og allir velkomnir

Nýr leigutaki að Stóru-Laxá í Hreppum er með samning til tíu ára, að lágmarki, við stjórn veiðifélagsins. Það er Finnur B. Harðarson sem leiðir hópinn sem stendur að baki óstofnuðu hlutafélagi, sem tekur ána á leigu, frá og með næsta sumri.

Ljósmynd/FBH
mbl.is – Veiði · Lesa meira