Suðurland með flestar ár á topplistanum

Lokatölur úr laxveiðinni eru nú að koma í hús og fyrstu árnar eru þegar búnar að loka. Enn er tæpur mánuður eftir í sunnlensku sleppiánum. Rangárnar áttu báðar ágætis viku og skiluðu báðar veiði yfir tvö hundruð laxa.

Rennt fyrir lax í Þjórsá/Ljósmynd Einar Falur

mbl.is – Veiði · Lesa meira