Þær síðustu tóku á móti þeim fyrstu

Þær systur á Suðurlandi, Skógá og Vatnsá opna síðastar laxveiðiáa á Íslandi. Veiði hófst í þeim um helgina og hafa báðar boðið fyrstu laxana velkomna. Fyrsti laxinn í Vatnsá veiddist reyndar fyrir tímann eða þann 17. júlí og var það veiðimaður sem var að eltast við urriða.

Ljósmynd/ÁAÁ

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Vatnsá