Þeir stærstu úr Miðfirði og Víðidal

Stærstu laxar sumarsins, til þessa veiddust í Miðfjarðará og Víðidalsá í gær og í fyrradag. Bræðurnir Svanur og Sigurjón Gíslason lönduðu 102 sentímetra laxi í Faxabakka í Víðidalsá í gær. Svanur setti í hann og Sigurjón háfaði tröllið.

Ljósmynd/Sigurjón Gíslason

mbl.is – Veiði · Lesa meira