Þriðji hundraðkallinn úr Aðaldalnum

Þriðji veiðimaðurinn þetta sumarið var skráður í 20 punda klúbbinn í Laxá í Aðaldal í morgun. Það var Páll Ágúst Ólafsson sem landaði glæsilegum 102 sentímetra fiski í Grundarhorni. Laxinn tók Frances kón.

Ljósmynd/Laxá í Aðaldal 
mbl.is – Veiði · Lesa meira