Þrjár ár komnar yfir þúsund laxa

Þrjár laxveiðiár eru nú komnar með yfir þúsund laxa skráða í bók. Eystri-Rangá er efst og þar hafa veiðst til þessa 1292 laxar. Síðasta vika var besta vika sumarsins og skilaði tæplega 430 löxum.

Ljósmynd/Kolskeggur
mbl.is – Veiði · Lesa meira