Þrjú léleg laxveiðiár í röð á Vesturlandi

Fiskifræðingarnir Sigurður Már Einarsson og Ásta Kristín Guðmundsdóttir hafa tekið saman hugleiðingar um laxveiðina á Vesturlandi á nýliðnu sumri og um leið leitast við að útskýra hvað veldur þriðja árinu í röð þar sem veiði var undir meðallagi.

Ljósmynd/SME

mbl.is – Veiði · Lesa meira