Tvær flugur með yfirburðastöðu í laxinum

Tvær flugur og ýmsar útgáfur af þeim hafa algera yfirburðarstöðu þegar skoðaðar eru veiðibækur úr nokkrum af helstu laxveiðiánum. Þetta eru þær Sunray Shadow og Rauð Frances.

Ljósmynd/Veiðihornið

mbl.is – Veiði · Lesa meira