Í þrjú ár hafði Unnur Guðný María Gunnarsdóttir stokkið á milli þess að vera flugfreyja og leiðsögumaður fyrir veiðimenn. Býsna ólík störf sem þó eiga ýmislegt sameiginlegt. Þjónusta við, og tryggja öryggi viðskiptavina. Svo kom að því að hún lagði flugfreyjuskóna á hilluna eftir að hafa flogið í 27 ár.
Fyrrum flugfreyjan er nú komin á fullt í veiðileiðsögn og nýtur sín til hins ítrasta. Ljósmynd/Úr einkasafni
mbl.is – Veiði · Lesa meira