Veiða og sleppa hefur virkað í Vatnsdal

Eitt algengasta deiluefni í veiðiheiminum er gagn þess að veiða og sleppa laxi. Þeir sem telja þetta fyrirkomulag ekki virka sem skyldi eða eru hreinlega á móti því og vilja fá að hirða sinn fisk, nefna gjarnan Vatnsdalsá máli sínu til stuðnings að þetta virki ekki.

Ljósmynd/IS

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Vatnsdalsá