Veiddi sömu hrygnuna þrjú ár í röð

Síðla sumars 2019 veiddi Sævar Örn Hafsteinsson níutíu sentímetra hrygnu í Gullhyl í Húseyjarkvísl. Hann tók sérstaklega eftir því hversu þykk og mögnuð hún var. Þessi stóra stelpa tók rauðan Sunray. Hún fékk frelsi og Sævar Örn var viss um að hún myndi skila sínu.

Ljósmynd/SÖH
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Húseyjarkvísl