Veiðiævintýrið á Íslandi komið á Youtube

Bresku leikararnir Robson Green og James Murray gerðu þrjá veiðiþætti á Íslandi í fyrra í samstarfi við Sporðaköst. Þessir þættir voru sýndir á bresku sjónvarpsstöðinni ITV 1 og ITV 4 í sumar.

Ljósmynd/Eggert Skúlason
mbl.is – Veiði · Lesa meira