Veiðiafrek sem seint verður jafnað

Það draumur margra laxveiðimanna að veiða lax sem mælist hundrað sentímetrar eða meira. Á hverju ári veiðast nokkrir slíkir á Íslandi en þetta eru sjaldséðar skepnur og það er eitt að setja í hann og annað að ná að landa honum.

Ljósmynd/HBE

mbl.is – Veiði · Lesa meira