Veiðiálag hefur minnkað í mörgum ám

Samkvæmt gögnum sem Sigurður Már Einarsson fiskifræðingur hefur skoðað hefur veiðiálag í mörgum ám á Vesturlandi minnkað til mikilla muna. Þetta kom fram í spjallþætti Sporðakasta hér á mbl.is þar sem Sigurður Már var gestur um síðustu helgi.

Ljósmynd/Veiðiálag hefur minnkað víða í mörgum ám samkvæmd Sigurði

mbl.is – Veiði · Lesa meira