Veiðileyfamarkaðurinn kólnar mikið

Kalt loft leikur nú um veiðileyfamarkaðinn á Íslandi. Þetta á sérstaklega við um hinn svokallaða útlendingatíma en þar hefur salan verið erfiðari en í mörg ár. „Það er ekki bara að kólna. Markaðurinn er botnfrosinn.“

Laxveiðimaður í Jöklu. Íslensku árnar bjóða enn upp á góða veiði miðað við það sem gerist í öðrum löndum. Ljósmynd/Morgunblaðið

mbl.is – Veiði · Lesa meira