Veiðiréttur í Víðidalsá boðinn út

Veiðifélag Víðidalsár í Húnaþingi hefur ákveðið að bjóða út veiðirétt í Víðidalsá, Fitjaá og Hópinu frá og með árinu 2024. Samningur við núverandi leigutaka rennur út eftir næsta sumar og miðast útboðið því við sumarið 2024.

Ljósmynd/FB Víðidalsá – Frá Snaghyl ofarlega í Víðidalsá

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Víðidalsá & Fitjá