Veiðiveislan fer misjafnlega af stað

Það má segja að laxveiðin hafi oft byrjað betur en núna enda vantar stórrigningar á stórum hluta landsins eins og á Vesturlandi, það vantar líka þennan silfraða. Það sem þarf er að rigni í nokkra daga til þess að eitthvað breytist og við erum ekki að tala um nokkra dropa.

Veiðin hefur verið róleg í verulega róleg í nokkrum ám en Jónsmessustraumurinn er að detta inn og það er hægt að halda í vonina með hann.  En rennum aðeins yfir stöðuna eins og hún lítur út núna:

Ljósmynd/Þjórsá er í efsta sæti með 332 laxa /Mynd GB

Veiðar · Lesa meira