Víða erfið vika að baki í laxveiðinni

Laxveiðin síðustu viku var víða róleg eða erfið, eftir því hvaða orð menn vilja nota yfir það. Í flestum ám dró verulega úr veiði milli vikna og kunna erfiðar aðstæður að spila þar lykilhlutverk.

Ljósmynd/SRP

mbl.is – Veiði · Lesa meira