Víða komin þreyta í menn og laxa

Mynstrið í laxveiðinni er á sömu nótum og síðustu vikurnar. Rangárnar báðar gáfu góða veiði í síðustu viku og er sú Ytri nú komin yfir fjögur þúsund laxa, með vikuveiði upp á 776 fiska í síðustu viku.

Ljósmynd/Golli

mbl.is – Veiði · Lesa meira