Víðidalsá hækkar um tugi milljóna

Tilboð í Víðidalsá voru opnuð í dag. Alls bárust tilboð frá fimm aðilum og ljóst er af þeim tilboðum sem bárust að leiga fyrir veiðirétt í Víðidalsá hækkar um tugi milljóna.

Frá Snaghyl ofarlega í Víðidalsá/Ljósmynd/Starir

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Víðidalsá & Fitjá