Vilja Rangárdeilu fyrir Hæstarétt

Flóknar deilur um aðgengi veiðimanna að efstu svæðum Eystri Rangár og aðgengi að sleppitjörnum við ána, þar efra, tóku nýja stefnu með úrskurði Landsréttar í lok nóvember.

Deilur um aðgengi að efstu svæðum Eystri Rangár hafa leitt til mikillar réttaróvissu. mbl.is/Árni Sæberg

mbl.is – Veiði · Lesa meira