Vopnin kvödd í norðanbáli

Um helgina voru síðustu dagarnir í mörgum laxveiðiám fyrir norðan. Haustið lét loksins finna almennilega fyrir sér og var víða lokað í norðanbáli með tilheyrandi hitastigi. Þetta kom þó ekki í veg fyrir að veiðimenn gerðu víða góða hluti.

Ljósmynd/EP
mbl.is – Veiði · Lesa meira