Ytri-Rangá gaf um 400 laxa á viku

Veiðin í Ytri-Rangá í síðustu viku var tæplega fjögur hundruð laxar og er þetta besta vikan þar á bæ í sumar. Hefur Ytri-Ranga dregið verulega á Eystri ána og nú munar ekki nema sjötíu löxum á þeim.

Ljósmynd/RS
mbl.is – Veiði · Lesa meira