VörurKúlupúpurFox Squirrel Thread jig (tungs...

Loading...

Fox Squirrel Thread jig (tungsten)

430kr.

Mögnuð fluga, sem hefur reynst vel í silungsveiði hérlendis

Þessi stórgóða fluga hefur ekki verið notuð af mörgum hér á landi en þegar höfundur hennar kom fyrst með hana hingað, mokveiddist á hana. Hnýtt af hinum ástríðufulla fluguhnýtara Terry Bromwell frá Wales, sem notar einungis Hanák króka í flugurnar sýnar. Hún er þyngt og reynist einna best í urriða en einnig hefur veiðst bleikja á hana. Þessa ættu allir að prófa.