VörurKúlupúpurZebra Midge

Loading...

Zebra Midge

340kr.

Fluga sem ætti að vera í boxum allra silungsveiðimanna!

Gríðarlega öflug fluga í silungsveiði og líkist mörgu úr fæðuvali urriðans. Hönnuð af Edward Welling frá Arizona og var fyrst notuð árið 1996. Upprunalega var Zebra Midge einungis hnýtt svört en með tímanum fór afbrigðum hennar að fjölga. Rauða útgáfan hefur reynst vel sem aukafluga í “dropper setup” og líkist töluvert blóðormi.