VörurSérvalin fluguboxFlugubox-Urriði

Loading...

Flugubox-Urriði

12.800kr.

Flugubox með 36 öflugum flugum í urriðan

3 á lager

Fullkomið box í urriðaveiði t.d. í Laxá í Þing, Minnivallalæk eða Litluá. Sérvaldar kúlupúpur ásamt nokkrum öflugum þurrflugum. Þarna má finna m.a. Pheasant tail, Copper John, Héraeyra, Prince, Zebra Midge, San Juan orm, Klink hammer, Adams og Black Gnat.