VörurSérvalin fluguboxFlugubox fyrir urriða
Fullkomið box í urriðaveiði t.d. í Laxá í Þing, Minnivallalæk eða Litluá. Sérvaldar kúlupúpur ásamt nokkrum öflugum þurrflugum. Þarna má finna m.a. Pheasant tail, Copper John, Héraeyra, Prince, Zebra Midge, San Juan orm, Klinkhammer, Adams og Black Gnat.
Tengdar vörur
-
Flugubox fyrir silung
16.900kr. Bæta í körfu -
Flugubox – Hópkaup
10.800kr. - 14.200kr. Veldu valkost